Listasöfn og vefir

Menntaskólinn á Akureyri er ekki eina stofnunin á svæðinu sem á listmunasafn. Listasafn Akureyrar býr yfir fjölda listaverka og safneign Akureyrar, listaverk sem eru í stofnunum bæjarins, heyra undir það. Fleiri stofnanir eins og bankar og stærri fyrirtæki eiga líka listaverk, og í heimahúsum er fjársjóður menningarlegra verka.

Rætt hefur verið um samvinnu listasafna og meðal annars að hugsanlega að Listasafnið á Akureyri og Menntaskólinn gætu efnt til sameiginlegra sýninga, en það er allt á umræðustigi.

Hér eru slóðir á vefi nokkurra listasafna: